Matseðill

maturinn

Í Dalakaffi  geta gestir kitlað bragðlaukana í notalegu umhverfi. Gott kaffi, kjarnasúpur gerðar frá grunni úr úrvalshráefni og dýrindis tertur eru meðal þess sem matseðillinn inniheldur, auk úrvali drykkja til að skola góðgætinu niður með.

Comments are closed.

facebook marketing