Um okkur

magnea2

Frumkvöðullinn Magnea Jónasdóttir býr í Ölfusdal með fjölskyldu sinni. Hún hefur góða þekkingu á svæðinu og ríka tilfinningu fyrir verndun þess. Ást hennar á íslenskri náttúru varð kveikjan að því að opna Dalakaffi í þeim tilgangi að þjónusta útivistarfólk og hvetja almenning til upplifunnar í náttúrunni.

Matseðill

matarkulur2

Í Dalakaffi  geta gestir kitlað bragðlaukana í notalegu umhverfi. Gott kaffi, kjarnasúpur gerðar frá grunni úr úrvalshráefni og dýrindis tertur eru meðal þess sem matseðillinn inniheldur, auk úrvali drykkja til að skola góðgætinu niður með.

facebook marketing