Um okkur

Rómó á toppnumMagnea og Steini, eigendur Dalakaffis búa í nágrenninu. Þau hafa góða þekkingu á svæðinu, mikinn áhuga á útivist og ríka tilfinningu fyrir verndun þess. Ást þeirra á íslenskri náttúru varð kveikjan að því að opna kaffihúsið í þeim tilgangi að þjónusta útivistarfólk og hvetja til upplifunar í íslenskri náttúru.

Upplýsingar:

Dalakaffi
Bt Magnea Jónasdóttir
Reykjakoti 2
816 Olfus
Iceland

Sími: 862 8522
Netfang: dalakaffi@gmail.com
www.facebook.com/Dalakaffi

facebook marketing